Snorri Snorrason
Löggiltur fasteignasali

Snorri hefur starfað við fasteignasölu frá árinu 2000 en lauk prófi til löggildingar fasteigna- og skipasala árið 2006. Snorri er fæddur og uppalinn í Eyjafirði en bjó á Höfn í Hornafirði í 30 ára, rak þar fasteignasölu og er með virka fasteignaþjónustu á Hornafirði.  Snorri hefur góða reynslu af sölu jarða, hótela og veitingastaða ásamt hefðbundinni sölu fasteigna. Snorri hefur unnið á Valhöll fasteignasölu frá árinu 2018. Snorri er giftur Heiðu Dís Einarsdóttur, eiga þau þrjá uppkomna syni, þrjú barnabörn og búa i Reykjavík.

Google tag: ;