Opið hús: 26. apríl 2025 kl. 15:00 til 15:30.Opið hús: Kirkjubraut 22, 780 Höfn í Hornafirði. Eignin verður sýnd laugardaginn 26. apríl 2025 milli kl. 15:00 og kl. 15:30.
KIRKJUBRAUT 22, HÖFN HORNAFIRÐI VEL SKIPULAGT EINBÝLISHÚS MEÐ SÖKKULVEGGJUM FYRIR BÍLSKÚR.
NÝTT Í SÖLU - Valhöll fasteignasala Síðumúla 27, Sími: 588-4477 og Snorri Snorrason. Lg.fs. Sími: 895-2115 eða
[email protected], kynna til sölu 132,8 m² vel skipulagt 5, til 6 herbergja einbýlishús á einni hæð á Höfn í Hornafirði. Húsið er steypt með steyptri loftaplötu og hlöðnum og steyptum milliveggjum. Útveggir hafa verið klæddir og þakjárn endurnýjað.
Nánari lýsing:Forstofa, flísar á gólfi og fataskápur.
Hol og gangur, parket á gólfum
Stofa og borðstofa, parket á gólfi .
Eldhús, flísar á gólfi, upphaflegir viðarinnréttingu eldavél með keramikhelluborði, eldri vifta.
Svefnherbergi I, parket á gólfi.
Svefnherbergi II, parket á gólfi.
Svefnherbergi III, parket á gólfi.
Hjónaherbergi, parket á gólfi og fataskápur.
Baðherbergi, flísar á gólfi og veggjum, hvít hreinlætistæki, IKEA innrétting m/vask í borði og rúmgóð gólfsturta. (walkin sturta)
Forstofusnyrting, flísar á gólfi, hvít hreinlætistæki.
Þvottahús, flísar á gólfum, hillur og vaskur, útgangur út á verönd og út á lóð.
Geymsla/hitakopa, málað gólf.
Bílskúrssökkull. samþykktar teikningar, dags. sept. 1982, eru fyrir 36 fm bílskúr. Búið er að steypa sökulveggi en óvíst er um ástand þeirra.
Lóðin er grasflöt með trjá/runnagróðri og er möl í bílastæði.
Húsið er með upphaflegum gluggum og hurðum. Allar lagnir upprunanlegar svo og ofnar.
Viðhald skv upplýsingum frá seljendum:Húsið hefur verið klætt að utan með litaðri klæðningu.
Þakjárn var endurnýjað um 2010.
Gluggi á baði endurnýjaður
Gluggi í stofu endurnýjaður að hluta
Danfoss stýringar á ofna settar 2023
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.