Miðvangur 6, 220 Hafnarfjörður
64.900.000 Kr.
Fjölbýli
3 herb.
105 m2
64.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1971
Brunabótamat
51.150.000
Fasteignamat
60.050.000

Valhöll kynnir mjög rúmgóða og bjarta þriggja herbergja íbúð í fallegu fjölbýlishúsi vel staðsett við hraunjaðurinn við Víðistaðartún í Norðurbæ Hafnarfjarðar. Eignin er staðsett á þriðju og efstu hæð. Þvottahús innan íbúðar. Gluggar á þrjá vegu. Fallegt útsýni yfir hraunið.

Eignin er skáð 98,6 fm að stærð skv. yfirliti HMS. Við þá stærð bætist sérgeymsla í kjallara sem er 6,7 fm. skv. eignaskiptayfirlýsingu. Heildarstærð eignar er því 105,3 fm að meðtaldri geymslunni.

Nánari upplýsingar veitir: Óskar H. Bjarnasen fasteignasali / lögmaður í síma 691-1931 eða á netfanginu oskar@valholl.is

Skipting eignarinnar: Forstofa, hol, stofa, sjónvarpshol, eldhús með borðkróki, þvottahús, tvö svefnherbergi, baðherbergi, svalir og geymsla. 

Nánari lýsing: 
Forstofa
með fataskápum,
Gott sjónvarpshol,
Eldhús með stórum gluggum, smekklegri innréttingu, ofn í vinnuhæð og borðkrók.
Inn af eldhúsinu er þvottahús með innréttingu með vaski og glugga.
Björt stofa/borðstofa og þaðan er utangengt út suðvestur svalir með fallegu útsýni yfir hraunjaðrinn og Víðistaðatún.
Rúmgott hjónaherbergi með fataskápum.
Barnaherbergi með fataskápum.
Baðherbergi er snyrtilegt með ljósum flísum, hvítri innréttingu, baðkar með sturtuaðstöðu, gluggi á baði. 

Gólfefni eru parket og flísar. 

Húsið er klætt með álklæðningu á áveðursgöflum hússins.


Þetta er falleg íbúð sem var mikið endurnýjuð fyrir nokkrum árum. Frábært staðsetning nálægt allri helstu þjónustu svo sem skóla, leikskóla og verslun. 

Nánari upplýsingar veitir: Óskar H. Bjarnasen fasteignasali / lögmaður í síma 691-1931 eða á netfanginu oskar@valholl.is
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Google tag: ;