Sandbakkavegur 4 0101, 780 Höfn í Hornafirði
43.800.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi.
3 herb.
90 m2
43.800.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1991
Brunabótamat
42.500.000
Fasteignamat
37.800.000

EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA SEM GILDIR TIL 16. MAÍ 2024.

BJÖRT 3JA HERBERGJA,  VEL SKIPULÖGÐ ÍBÚÐ Á 1. HÆР AÐ SANDBAKKAVEGI 4 HÖFN Í HORNAFIRÐI.  SÉR GEYMSLA OG ÞVOTTAHÚS  INNAN ÍBÚÐAR OG RÚMGÓÐ HERBERGI.
Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, sími:588-4477 og Snorri Snorrason lgf, sími:895-2115, kynna:  
Mjög vel skipulögð 90,3 fm 3-4 herbergja  íbúð  á 1. hæð í tveggja hæða fjölbýlishúsi að Sandbakkavegi 2-4,  sem samanstendur af tveimur stigagöngum með samtals 12 íbúðum. Húsið var byggt árið 1991. Rafmagn í íbúð hefur verið yfirfarið og skipt var um rofa og tengla. Þakjárn hefur verið endurnýjað svo og gluggar í öllu fjöleignahúsinu.
Gengið er inn um sameiginlegan inngang sem er dúkalagður sem og stigagangur hússins.
FORSTOFA,& GANGUR, parket á gólfi og fatahengi.
MIÐRÝMI og STOFA,  parket á gólfi, útgangur út á hellulagða vesturveröndþ  
ELDHÚS,  parket á gólfi, sprautulökkuð innrétting, keramik helluborð, ofn og vifta.
HJÓNAHERBERGI,  parket á gólfi og skápar.
HERBERGI: parket  á gólfi og skápar.
BAÐHERBERGI,  með glugga, flísar á gólfi og  veggjum, hvít hreinlætistæki, sturta og baðkar, ný innrétting og vaskur í borði.
ÞVOTTAHÚS, sér í íbúð inn af eldhúsi, flísar á gólfi, skolvaskur, borðplata í vinnuhæð, tengi fyrir þvottavél og hillur.
GEYMSLA, (4fm) sér í íbúð, góðar hillur og lakkað gólf. 
Hlutfallstala fyrir sameign matshlutans, 18,32%. Hlutfallstala fyrir matshluta 01 og 02 (hús og lóð), 9,15%. Hlutfallstala fyrir upphitun, 18,47%.
HJÓLAGEYMSLA, er í sameign með sér inngangi.
Viðhald og endurnýjun:
          Endurnýjaðar neysluvatnslagnir
2022 Gluggar og gler í öllu fjöleignahúsinu.
2022 Rafmagn í íbúð hefur verið yfirfarið og skipt var um rofa og tengla.
2022 Gólfefni  endurnýjuð á miðrými íbúðar og herbergjum.
2023 Þakjárn og þakpappi endurnýjað á öllu fjöleignahúsinu
Allar nánari upplýsingar og milligöngum um skoðun veitir: Snorri Snorrason  löggiltur fasteignasali í síma 8952115 eða á netfanginu [email protected]
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Google tag: ;