?> Kringlan 87, Reykjavík

Kringlan 87, Reykjavík

50.900.000 Kr.Fjölbýlishús
135 m2
3 herbergja
Sérinngangur
Herbergi 3
Stofur 1
Baðherbergi 1
Svefnherbergi 2
Ásett verð 50.900.000 Kr.
Fasteignamat 40.400.000 Kr.
Brunabótamat 39.090.000 Kr.
Byggingarár 1984

Lýsing


Eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun og mun það skýrast í síðasta lagi 15.02.2018

Valhöll fasteignasala og Heiðar Friðjónsson Lögg. fast, s. 693-3356 kynna, glæsilega og bjarta 3ja herb. 135 fm íbúð á frábærum stað við Kringluna í Reykjavík, sér stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni . Íbúðin er  skráð 109 fm, og stæði í bílageymslu er skráð 26fm


Nánari lýsing: Sérinngangur er í íbúðina, komið er inní flísalagða forstofu með skáp, úr því er gengið inní forstofuherbergi með skáp og parket á gólfi.  Eldhúsið er opið inní borðkrók /borðstofu, flísar á gólfi og innrétting úr beyki og hvítu.  Baðherbergi með flísum á gólfi, veggjum og lofti, sturta og innrétting, lagt fyrir þvottavél á baðinu. Herbergi með góðum skápum og parketi á gólfi.  Stofurnar eru stórar með parketi á gólfi og opið úr stofu inní sólstofu með flísum.  Úr sólstofunni er útgengi út á sérafnota verönd með skjólgirðingum.  Stofan er mjög rúmgóð með parketi á gólfi og viðarklæðningu í lofti, en viðarklæðningin er í loftum íbúðarinnar. Sér geymsla á geymslugangi, sameiginleg hjóla og vagnageymsla er á jarðhæðinni og sér stæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni.

Þetta er í heild sinni skemmtileg og rúmgóð íbúð á frábærum stað við Kringluna í Reykjavík.   Allar frekari uppl. veitir Heiðar Friðjónsson lögg. fast í s. 693-3356 eða á heidar@valholl.is

Kort


Sölumaður

Heiðar FriðjónssonLöggiltur Fasteignasali. Sölustjóri. Iðnaðartæknifræðingur B.Sc.
Netfang: heidar@valholl.is
Sími: 693-3356
Senda fyrirspurn vegna

Kringlan 87


CAPTCHA code