?> Ólafsbraut 8, Ólafsvík

Ólafsbraut 8, Ólafsvík

11.900.000 Kr.Parhús
72,4 m2
2 herbergja
Herbergi 2
Stofur 1
Baðherbergi
Svefnherbergi
Ásett verð 11.900.000 Kr.
Fasteignamat 9.640.000 Kr.
Brunabótamat 14.950.000 Kr.
Byggingarár 1960

LýsingÓlafsbraut 8  söluyfirlit á parhúsi.  Desember. 2017.

Fastanúmer 201-3796,stærð 66,2m² og fastanúmer 232-5048. 72,4m². Íbúðir eru endurbyggðar 2011 og 2012. Hér erum að ræða einbýlishús sem breitt var í tvíbýli og húsið er steinsteypt. Íbúðin er rúmgóð og skiptist í stofu, herbergi, eldhús og baðherbergi. Húsið var einangrað að utan með 50mm steinull og klætt með báru járni. Gluggar voru allir nema einn settir nýir í húsið og nýtt gler í þennan eina sem var heill. Steypst loftplata er á ca 85% hússins timburloft ca 15% yfir bað og forstofu. Allt loftið einangrað með 180mm lofta ull. Ný báruklæðning á þaki hússins.
Allt húsið var hreinsað að innan og allt sett nýtt inní húsið, veggir og  innréttingar. Allar klóaklagnir voru settar nýjar í íbúðarinnar og vatnslagnir flísalögð böð og innréttingar. Tvær 150l hitatúbur er í hvorri íbúð. Glæsilegar eldhúsinnréttingar og fataskápar, gólfefni, parket og flísar. Ný rafmagnstafla sett í aðra íbúðina og farið yfir allt rafmagn og endurnýjað og skipt upp. Allar innihurðir eru settar nýjar í húsið og önnur útihurðin en hin útihurðin gerð upp. Tvær geymslur voru byggðar við húsið úr timbri og einangraðar og báruklæddar utan. Ljósleiðari kominn í húsið. Húsið er á góum stað í Ólafsvík þe stutt í alla þjónustu, verslun, pósthús, sundlaug og fleira.
Æskilegast er að sami kaupandi eigi báðar eignirnar.  Eignirnar verða til sýnis eftir 18. janúar 2018

Menn sem unnu við húsið voru: Sigurður Gestsson Múrarameistari og Byggingarfræðingur. 842-2243. Sb-raftækni-rafverktaki/Sigurjón Bjarnason. S-892-5422 og JT byggingaverktaki/Jón Tryggvason s-894-1051.

 

Kort


Sölumaður

Pétur Steinar JóhannssonAðstoðarmaður Fasteignasala Snæfellsnesi.
Netfang: psj@simnet.is
Sími: 8934718
Senda fyrirspurn vegna

Ólafsbraut 8


CAPTCHA code